26.2.2007 | 12:16
Chelsea-Arsenal
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
19.2.2007 | 12:39
Manchester United-Reading
Um Helginna nánar tiltekið á Laugardaginn þá mætti Man utd íslendinga liðinu Reading en í Reading eru 2 íslendingar þeir Ívar Ingimarsson og Brynjar Björn Gunnarsson ásamt nokkrum yngri leikmönnum sem spila með unglinga liði Reading.
Þetta var spennandi leikur frá upphafi til enda bjóst ég nú með betri leik frá mínum mönnum Man Utd komst yfir með góðu marki frá Michael carrick á loka mínutu fyrri hálfleiks en. Harðjagaslinn og naglinn Brynjar Björn Gunnarsson jafnaði metin á 68 mínútu með góðum skalla sem sleikti slánna það er að vísu fúllt að sjá liðið sitt fá mark á sig ená meðan fyllist maður alltaf smá stollti þegar maður sér íslending skor mark í elstu og virtustu bikarkeppni í heimi leikurinn endaði 1-1 og er þetta vægast sagt góður árangur hjá Reading og ekki síst Brynjari Birni þar sem hann er að tryggja Reading annan leik og góðan séns á að komast áfram samt stóra spurningin er sú afhverju ná liðin sem komast upp eða að minnsta komsti 1 þeirra eins og Reading Núna tiltölulega góðum árangri sumrið sem þau koma upp í Úrvalsdeildinna og svo næsta sumari eru þau í fall baráttu til dæmis lið eins og West ham og Wigan sem enduðu mjög ofarlega á seinasta tímabili eru núna í fall baráttu
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Spurt er
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar