26.2.2007 | 12:16
Chelsea-Arsenal
Í gær sunnudaginn 25 febrúar var úrslitaleikur Deildarbikarsins þar mættust tvö stórveldi úr ensku úrvalsdeildinni Arsenal og Chelsea á þúsaldar leikvangnum í Cardiff þessi leikur byrjaði fjörlega og strax á 12 mínútu kom hinn ungi og efnilegi Theo Wallcott Arsenal yfir en eins og í undanförnum leikjum í Deildarbikarnum stillti Arsenal upp mjög ungu og efnilegu liði það var ekki að sjá á leik þeirra að þeir væru með eitthvað óreyndara lið en skömmu síðar kom jöfnunar markið þar var á ferðinni Didier Drogba fyrir Chelsea en um miðjan síðari hálfleik þá skeði óhuggulegtatvik þegar John terry fyrliði Chelsea fékk spark í höfuðið og rotaðist og var þetta auðvitað óhapp en um en skömmu síðar þegar búið var að hlúa að John terry og honum komið uppá sjúkrahús þá skoraði Drogba annað mark sitt og tryggði þar með sigur Chelsea en þetta var ekki búið því alveg undir lok leiksinns urðu smá slagsmál þegar að John obi mikael leikmaður Chelsea togði í treyju Kolo Toure og endaði með því að Þremur leikmönnum var vikið af velli.
Spurt er
Með hvaða liði heldur þú með í Ensku úrvalsdeildinni
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Rask í kjallara bókasafns
- Ég var vakin klukkan fjögur í nótt
- Fundi frestað: Kennarar vilja breyta tillögunni
- Blóðugur maður á gangi í Breiðholti
- Fimm skiptu með sér bónusvinningnum
- Áfram óvissustig á Austfjörðum fram á mánudag
- Þau bara ætla ekki að gefa sig
- Óvissustigi aflétt á sunnanverðum Vestfjörðum
- Byggingarfulltrúi tekur frumkvæði með verkstöðvun
- Mikið vatn ógnaði rafmagni og tölvukerfum
Viðskipti
- Svipmynd: Málsmeðferðin er hröð og skilvirk
- Ákváðu að bretta upp ermarnar
- Svigrúm fyrir fasteignaeigendur
- Stýrir útilokun fyrirtækja
- Tregða í verðbólgunni
- Að skattleggja eggin áður en hænan verpir
- Vilja leggja fjölmiðlanefnd niður
- Sleggjan breytist í Landfara
- Yfir 700 þátttakendur á ferðakaupstefnu Icelandair
- Fréttaskýring: Hægt að fara nýja leið í stjórnmálum
Athugasemdir
Þetta er sniðugt blogg hjá þér, um skemmtilegt áhugamál. Það vantar nokkur blogg hjá þér. Þú mætt enn bæta við krækjurnar og bloggvinina. Skoðanakönnunin er góð hjá þér á réttum stað. Spurning um hvort þú viljir hafa þessar síðueiningar hægra meginn, þ.e. innlendar og erlendar fréttir?
Róbert2001, 26.2.2007 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.