26.2.2007 | 12:16
Chelsea-Arsenal
Í gær sunnudaginn 25 febrúar var úrslitaleikur Deildarbikarsins þar mættust tvö stórveldi úr ensku úrvalsdeildinni Arsenal og Chelsea á þúsaldar leikvangnum í Cardiff þessi leikur byrjaði fjörlega og strax á 12 mínútu kom hinn ungi og efnilegi Theo Wallcott Arsenal yfir en eins og í undanförnum leikjum í Deildarbikarnum stillti Arsenal upp mjög ungu og efnilegu liði það var ekki að sjá á leik þeirra að þeir væru með eitthvað óreyndara lið en skömmu síðar kom jöfnunar markið þar var á ferðinni Didier Drogba fyrir Chelsea en um miðjan síðari hálfleik þá skeði óhuggulegtatvik þegar John terry fyrliði Chelsea fékk spark í höfuðið og rotaðist og var þetta auðvitað óhapp en um en skömmu síðar þegar búið var að hlúa að John terry og honum komið uppá sjúkrahús þá skoraði Drogba annað mark sitt og tryggði þar með sigur Chelsea en þetta var ekki búið því alveg undir lok leiksinns urðu smá slagsmál þegar að John obi mikael leikmaður Chelsea togði í treyju Kolo Toure og endaði með því að Þremur leikmönnum var vikið af velli.
Spurt er
Með hvaða liði heldur þú með í Ensku úrvalsdeildinni
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Parísarhjólið tekið í sundur
- Margfalt fleiri dagar í varðhaldi og afplánun
- Breski sundkappinn háður íslenskum lakkrís
- Gjöld hvers einasta íbúa nemi 314.000 kr. á ári
- Fjárréttir verða víða um land
- Þurfum að sjá aðeins betur á spilin
- Óskráður leigubíll, ekkert leyfi og engin verðskrá
- Lögregla kölluð út vegna rifrilda í Breiðholti
Erlent
- Ver sig sjálfur eftir banatilræði við Trump
- Tilnefnir nýjan forsætisráðherra á komandi dögum
- Støre með 28,2% Solberg játar sig sigraða
- Støre stefnir í stórsigur
- Bayrou hrökklast frá völdum
- Ríkisstjórn Frakklands á barmi falls
- Tala látinna hækkar í Jerúsalem
- Heimsvaldastefna Pútíns endi ekki með landvinningum
Athugasemdir
Þetta er sniðugt blogg hjá þér, um skemmtilegt áhugamál. Það vantar nokkur blogg hjá þér. Þú mætt enn bæta við krækjurnar og bloggvinina. Skoðanakönnunin er góð hjá þér á réttum stað. Spurning um hvort þú viljir hafa þessar síðueiningar hægra meginn, þ.e. innlendar og erlendar fréttir?
Róbert2001, 26.2.2007 kl. 12:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.